Lið S4S skipa fjórar stúlkur úr Mána, Sleipni og Skagfirðingi sem allar eru nýliðar í deildinni en þó með töluverða keppnisreynslu.
Nafn: Helena Rán Gunnarsdóttir
Félag: Hestamannafélagið Máni
Markmið: Að vera vel undirbúin og gera mitt besta
Mottó: Að hika er sama og að tapa
Fyndnasti hestamaðurinn: Bergur Jónsson
Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Það verður tíminn að leiða í ljós
Nafn: Svandís Aitken Sævarsdóttir
Félag: Hestamannafélagið Sleipnir
Markmið: Að standa sig
Mottó: Að gera sitt besta
Fyndnasti hestamaðurinn: Guðmundur Guðmundsson
Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Vonandi að vinna við hesta
Nafn: Glódís Líf Gunnarsdóttir
Félag: Hestamannafélagið Máni
Markmið: Gera mitt besta hverju sinni
Mottó: Work hard in silence and let success make the noise
Fyndnasti hestamaðurinn: Gunnar Guðmundsson
Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Þjálfa og rækta í Breiðumýrarholtinu
Nafn: Þórgunnur Þórarinsdóttir
Félag: Skagfirðingur
Markmið: Standa mig vel í keppni
Mottó: Believe in your self, because if you don’t nobody else will
Fyndnasti hestamaðurinn: Erfitt að velja einn
Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Ég verð vonandi að þjálfa og temja góða hesta
Comments