top of page
Writer's pictureHilda Karen

Ráslisti Útilífstöltsins

Það er komið að þriðja mótinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar þetta tímabilið en keppt verður í tölti T1 á sunnudaginn í TM höllinni í Víðidal.


Mótið hefst á slaginu kl. 12.00 þegar fyrsti hestur kemur í braut. Kaffihús verður á staðnum með léttar veitingar á boðstólum og Alendis sýnir frá mótinu í beinu streymi í opinni dagskrá!


Lífland er aðalstyrktaraðili deildarinnar og hefur verið frá upphafi. Töltmótið styrkir sportvöruverslunin sem allir þekkja, Útilíf.


Ráslisti mótsins:


Nr. Knapi Lið Félag Hestur

1 Kristín María Kristjánsdóttir Réttverk/Deloitte Sleipnir Mjölnir frá Garði

2 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Team Top Reiter Fákur Lávarður frá Egilsá

3 Sara Dís Snorradóttir Kambur Sörli Aris frá Stafholti

4 Herdís Björg Jóhannsdóttir Íshestar Sprettur Kvarði frá Pulu

5 Fanndís Helgadóttir Ragnheiðarstaðir Sörli Ötull frá Narfastöðum

6 Guðný Dís Jónsdóttir Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

7 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hestaval/Icewear Borgfirðingur Karen frá Hríshóli 1

8 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Brjánsstaðir /Gröf Sörli Andvari frá Skipaskaga

9 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Hrímnir/Hest.is Sprettur Polka frá Tvennu

10 Fríða Hildur Steinarsdóttir Sólvangur Geysir Neisti frá Grindavík

11 Andrea Óskarsdóttir Réttverk/Deloitte Fákur Hermann frá Kópavogi

12 Róbert Darri Edwardsson Team Top Reiter Geysir Akkur frá Eyjarhólum

13 Sigrún Helga Halldórsdóttir Kambur Fákur Gefjun frá Bjargshóli

14 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Íshestar Sprettur Ísó frá Grafarkoti

15 Sigurbjörg Helgadóttir Ragnheiðarstaðir Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu

16 Svandís Aitken Sævarsdóttir Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sleipnir Fjöður frá Hrísakoti

17 Kristín Karlsdóttir Hestaval/Icewear Fákur Frú Lauga frá Laugavöllum

18 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Brjánsstaðir /Gröf Sprettur Salvör frá Efri-Hömrum

19 Ragnar Snær Viðarsson Hrímnir/Hest.is Fákur Ási frá Hásæti

20 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Sólvangur Geysir Göldrun frá Hákoti

21 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Réttverk/Deloitte Fákur Óðinn frá Hólum

22 Apríl Björk Þórisdóttir Team Top Reiter Sprettur Sikill frá Árbæjarhjáleigu II

23 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Kambur Sprettur Komma frá Traðarlandi

24 Embla Lind Ragnarsdóttir Íshestar Sleipnir Mánadís frá Litla-Dal

25 Eydís Ósk Sævarsdóttir Ragnheiðarstaðir Hörður Heiða frá Skúmsstöðum

26 Helena Rán Gunnarsdóttir Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Máni Hekla frá Hamarsey

27 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hestaval/Icewear Snæfellingur Þytur frá Stykkishólmi

28 Unnur Rós Ármannsdóttir Brjánsstaðir /Gröf Háfeti Ástríkur frá Hvammi

29 Dagur Sigurðarson Hrímnir/Hest.is Geysir Garún frá Þjóðólfshaga 1

30 Elsa Kristín Grétarsdóttir Sólvangur Sleipnir Arnar frá Sólvangi

31 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Réttverk/Deloitte Fákur Vordís frá Vatnsenda

32 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Team Top Reiter Geysir Askja frá Garðabæ

33 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Kambur Fákur Sigð frá Syðri-Gegnishólum

34 Lilja Dögg Ágústsdóttir Íshestar Geysir Nökkvi frá Litlu-Sandvík

35 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ragnheiðarstaðir Borgfirðingur Þytur frá Skáney

36 Elva Rún Jónsdóttir Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sprettur Fluga frá Garðabæ

37 Kolbrún Sif Sindradóttir Hestaval/Icewear Sörli Hallsteinn frá Hólum

38 Hulda Ingadóttir Brjánsstaðir /Gröf Sprettur Sævar frá Ytri-Skógum

39 Matthías Sigurðsson Hrímnir/Hest.is Fákur Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1

40 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Sólvangur Fákur Dímon frá Álfhólum

164 views0 comments

Comments


bottom of page