top of page
Writer's pictureHilda Karen

Staðan eftir tvær greinar

Stigasöfnun knapa og liða er alltaf spennandi, sérstaklega þegar um jafnsterka deild er að ræða og Meistaradeild Líflands og æskunnar. Við skulum kíkja á stöðuna eftir tvær greinar, fjórgang og fimmgang en höfum í huga að enn getur allt gerst, enda heilar fjórar keppnisgreinar eftir!


Þórgunnur Þórarinsdóttir leiðir einstaklingskeppnina.

#

Knapi

V1

F1

Alls:

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

8,3

10

18,3

2

Glódís Líf Gunnarsdóttir

4

12

16

3

Matthías Sigurðsson

8,3

6

14,3

4

Guðný Dís Jónsdóttir

12

0

12

5

Jón Ársæll Bergmann

2

8

10

6

Ragnar Snær Viðarsson

8,3

0

8,3

7

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

0

7

7

8

Svandís Aitken Sævarsdóttir

6

0

6

9

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

5

0

5

10

Sara Dís Snorradóttir

0

5

5

Liðakeppnina leiðir lið S4s:


#

Lið

V1

F1

Alls:

1

S4S

78

71

149

2

Hrímnir/Hest.is

78

64

142

3

Hofsstaðir/Sindrastaðir

54

60,5

114,5

4

Hestaval

47,5

49

96,5

5

Toyota Reykjanesbæ

36

56,5

92,5

6

ZoOn

48,5

23,5

72

7

Sportfákar/Fákaland Export

34,5

25

59,5

8

Helgatún/Fákafar

31

21

52

9

Nettó

16

31

47

10

Goshestar

9,5

36

45,5


85 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page